Raf- og rafeindatæki er nýr vöruflokkur
Til þess að gerast þjónustuaðili þarf að sækja um sem slíkur. Umsókninni skal fylgja greinargerð um framkvæmdina, svokallaðar verklýsingar.
Kröfur um það sem á að koma fram í verklýsingu eru í hefti sem heitir „Verklýsingar þjónustuaðila fyrir meðhöndlun raf- og rafeindatækjaúrgangs“ ásamt viðaukum.
Umsóknareyðublað fyrir þjónustu- og ráðstöfunaraðila ásamt skilmálum fyrir raf- og rafeindatæki eru undir Eyðublöð.