Ný og töluverð breytt útgáfa af skilagrein
Ný einingaverð fyrir pappa- og pappírsumbúðir ásamt breytingum á flutningsjöfnuði
11. september 2012 er sett inn ný útgáfa af skilagrein sem er töluvert breytt. Jafnframt var þjónustuaðilum sendur tölvupóstur með útskýringum og kynningu á helstu breytingum. Í þessari skilagrein eru ný einingaverð fyrir pappa- og pappírsumbúðir ásamt breytingum á flutningsjöfnun fyrir umbúðir og gildir hvorutveggja frá 1. ágúst 2012.