Nýr flokkur blandaðra spilliefna
Níu flokkum spilliefna er safnað saman í einn flokk og eytt án frekari flokkunar
Nýr flokkur blandaðra spilliefna frá heimilum hefur bæst við. Þar er um að ræða að 9 flokkum spilliefna er safnað í einn flokk og eytt án frekari flokkunar. Þetta á við um söfnun hjá sveitarfélögum og fyrst um sinn eingöngu hjá Sorpu