Greiðslur Úrvinnslusjóðs
Um áramót 2024-2025 urðu þær breytingar að allar skráningar fyrir söfnun og ráðstöfun eru komnar í stafrænt kerfi. Gamla skilagreinaformið er ekki lengur í gildi.Þessi síða verður uppfærð
SÉRSTÖK SÖFNUN
Villur í skráningu sem valda því að greiðsla berst ekki sveitarfélagi, eru á ábyrgð þess sem gerir skilagreinina.
Verðskrár
Gildandi verðskrá endurgjalds frá 1.4.2025 (Uppfært 11. apríl 2025)
Verðskrá vegna flutningsjöfnunar (Uppfært 4. mars 2025)
Leiðbeiningar og upplýsingar
Leiðbeiningar um undirritun í pdf skjöl (Uppfært 4. ágúst 2023)
Upplýsingasíða . Skýringar á vörutegundum, uppruna- og ráðstöfunarskráningum
(Uppfært 8.4.2025)
Eyðublöð fyrir framsal milli þjónustuaðila og ráðstöfun.
Framsalskvittun (Uppfært 9. apríl 2024)Ráðstöfunarkvittun (Uppfært 3. mars 2024)
Einföld söfnunarskilagrein til að halda utan um söfnun milli skilagreina