Útgáfa
Tilkynningar, eyðublöð og fleira gagnlegt
Úrvinnslusjóður gefur út margvíslegt efni, skýrslur um starfsemi og rekstur sjóðsins, skilmála og upplýsingabæklinga. Úrvinnslusjóður hefur tekið þátt í ráðstefnum og fundum þar sem stuðst er við margvísleg gögn frá sjóðnum ásamt því að vera með sameiginlegt kynningarátak hinna ýmsu vöruflokka.