Hvað verður um ruslið?
Myndband sem sýnir meðhöndlun og flokkun úrgang
Hér má nálgast myndband sem sýnir meðhöndlun og flokkun úrgangs í Þýskalandi. Stór hluti þess sem er flokkað til endurvinnslu á Íslandi er flutt til útlanda. Flutningur á flokkuðum úrgangi til endurnýtingar eða endurvinnslu losa gróðurhúsalofttegundir rétt á meðan á flutningum stendur. Sé úrgangurinn urðaður gefur hann frá sér gróðurhúsa– lofttegundir í allt að 100 ár.
Myndbandið í heild sinni (18 mínútur)
Myndbandið í heild sinni
Ná í myndbandið
Myndbrot - meðhöndlun á plasti (4:54 mínútur)
Meðhöndlun á plasti
Ná í myndbandið
Myndbrot - meðhöndlun á áli (2:11 mínútur)
Meðhöndlun á áli
Ná í myndbandið