Skilmálar Úrvinnslusjóðs

Úrvinnslusjóður annast umsýslu og ráðstöfun úrvinnslugjalds á grundvelli samninga við þjónustuaðila um úrvinnslu úrgangs.
Þeir aðilar sem annast úrvinnslu úrgangs á vegum sjóðsins gera það á grundvelli skilamála sem Úrvinnslusjóður gefur út.

Skilmálar um ráðstöfun úrvinnslugjalda:
Skilmalar-URVS-01-2023

Hægt er að nálgast umsóknareyðublað og samningsform hér