1. janúar 2020 taka gildi breytingar á úrvinnslugjaldi
Breytingar á álagningu úrvinnslugjalds er taka gildi 1. janúar 2020.
Úrvinnslugjald kr/kg breytist hjá eftirtöldum vöruflokkum, sem og úrvinnslu-gjald á ökutækjum sem fer úr 700 kr á ári í 1.800 kr.
Vöruflokkur | Úrvinnslugjald fyrir breytingu | Úrvinnslugjald eftir breytingu |
Smurolía | 35,00 | 40,00 |
Svartolía | 0,20 | 0,70 |
Ísósýanöt | 5,00 | 8,00 |
Olíumálning | 38,00 | 42,00 |
Prentlitir | 25,00 | 40,00 |
Varnarefni | 3,00 | 8,00 |
Lítil tæki | 16,00 | 30,00 |
Perur | 25,00 | 55,00 |
Skjáir | 130,00 | 70,00 |
Heyrúlluplast | 16,00 | 28,00 |
Plastumbúðir | 16,00 | 28,00 |
Ökutæki | 700,00 | 1.800,00 |