Álagning og ráðstöfun úrvinnslugjalda
Yfirlit yfir álagningu og ráðstöfun frá árinu 2019
Úrvinnslusjóður birtir í ársskýrslum upplýsingar um álagningu úrvinnslugjalda eftir vöruflokkum. Nú birtum við yfirlit yfir álagningu og ráðstöfun úrvinnslugjalds allt aftur til ársins 2019. Um er að ræða greiðslur til þjónustuaðila og sveitarfélaga. Hægt er að skoða hvert ár eftir ársfjórðungum og samtölur hvers árs.
Stefnt er að því að uppfæra gögnin ársfjórðungslega.
Hér