Breytt endurgjald spilliefna
Stjórn Úrvinnslusjóðs ákvað á fundi sínum þann 21. janúar sl. breytingar á endurgjaldi spilliefna. Eftir breytinguna, sem gildir frá 1. janúar 2025, verður endurgjaldið eftirfarandi:
- Framköllunarvökvar: 261 kr./kg.
- Halógeneruð efnasambönd: 568 kr./kg.
- Ísócýanöt: 362 kr./kg.
- Leysiefni: 264 kr./kg.
- Olíumálning: 274 kr./kg.
- Kítti og sparsl: 310 kr./kg.
- Ryðvarnarolía og smurfeiti: 337 kr./kg.
- Úrgangsolía, smáílat <400 kg/ár: 166 kr./kg.
- Prentlitir: 278 kr./kg.
- Fúavarnarefni: 382 kr./kg.
- Útrýmingarefni: 489 kr./kg.
- Kælimiðlar Förgun FO: 1.428 kr./kg.
- Kælimiðlar Umbúðir UM: 136 kr./kg.