Endurgjald fyrir meðhöndlun ökutækja
Nýtt endurgjald fyrir meðhöndlun ökutækja
Á stjórnarfundi 24.02.2024 samþykkti stjórn Úrvinnslusjóðs tillögu um nýtt endurgjald fyrir meðhöndlun ökutækja.
· Greiddar verði 10.000,- kr. fyrir hvert tætt ökutæki þar sem skyldu um upplýsingagjöf um afdrif einstakra efnisstrauma er fullnægt.