Hagsmunaaðilafundur um raftæki
Hagsmunaaðilafundur um raftæki miðvikudaginn 24. maí 2023 frá kl. 8:30-11:00
Úrvinnslusjóður ásamt Umhverfisstofnun - Saman gegn sóun, Sorpu og Tækniskólanum býður hagsmunaaðilum til fundar um raftæki, þar sem rædd verða umhverfisáhrif þeirra og hvernig almenningur, fyrirtæki og stjórnvöld geta lágmarkað umhverfisáhrif eins og mögulegt er.
Skráning á viðburðinn hér