Ný stjórn Úrvinnslusjóðs skipuð
Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið gaf út skipunarbréf stjórnar Úrvinnslusjóðs þann8. nóvember síðastliðinn. Ráðherra skipar formann stjórnar án tilnefningar, en sex meðstjórnendur og varamenn skulu skipaðir að fenginni tilnefningu.
Sjá stjórn hér