Sérstök söfnun - breyting á endurgjaldi
Breytingu á greiðslum vegna sérstakrar söfnunar til samræmis við vísitölubreytingar
Á stjórnarfundi 24.02.2024 samþykkti stjórn Úrvinnslusjóðs breytingu á greiðslum vegna sérstakrar söfnunar til samræmis við vísitölubreytingar.
- Endurgjald hækki um 7,5% og hækkun gildi afturvirkt frá 1. janúar 2023.
- Endurgjald hækki um 15% frá 1. janúar 2024 frá upphaflegri gjaldskrá.
- Stjórn samþykkti að hætt yrði að greiða fyrir samsöfnun pappa og plasts frá og
Ekki þarf að sækja sérstaklega um afturvirka greiðslu vegna 2023.
Hér má nálgast gjaldskrár fyrir árin 2023 og 2024