Ný stjórn Úrvinnslusjóðs
Ný stjórn Úrvinnslusjóðs var skipuð þann 19. ágúst 2015. Hún er skipuð af Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu.
Stjórn Úrvinnslusjóðs skipa:
Guðmundur G. Þórarinsson, formaður. Skipaður án tilnefningar.
Bryndís Skúladóttir, efnaverkfræðingur, til vara er Árni Jóhannsson. Tilnefnd af Samtökum iðnaðarins.
Lárus M. K. Ólafsson, lögfræðingur, til vara er Dagbjört Vestmann Birgisdóttir. Tilnefnd af Samtökum verslunar og þjónustu.
Bryndís Gunnlaugsdóttir, bæjarfulltrúi, til vara er Freyr Ævarsson umhverfisfulltrúi. Lúðvík E. Gústafsson sérfræðingur og til vara Hrefna B. Jónsdóttir framkvæmdastjóri. Tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Hlíðar Þór Hreinsson, framkvæmdastjóri, til vara er Halldór Haraldsson, framkvæmdastjóri. Tilnefndir af Félagi atvinnurekenda.
Guðfinnur G. Johnsen, tæknifræðingur, til vara er Guðbergur Rúnarsson, verkfræðingur. Tilnefndur af Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.