Framsal milli þjónustuaðila
Meginreglan um framsal milli þjónustuaðila er sú að sá sem safnar er ábyrgur fyrir upprunaskýrslum.
Sá sem tekur við fær ekki að ráðstafa fyrr en safnarinn hefur skilað upplýsingum til Úrvinnslusjóðs.
Athugið að magntölur vegna framsals milli þjónustuaðila eiga að vera samhljóða og á sömu dagsetningum.
Framsalskvittun er hér