Fréttir og tilkynningar

Ársfundur Úrvinnslusjóðs - 12.9.2025

Ársfundur verður haldinn 19. september nk. kl. 10:00

Lesa meira

Breytt endurgjald fyrir blandaðar heimilislegar plastumbúðir - 8.4.2025

Nýjar leiðir í endurvinnslu leiða hækkaðs endurvinnsluhlutfalls og breytinga á endurgjaldi Úrvinnslusjóðs.

Lesa meira

Úrvinnslusjóður sér um umsýslu og ráðstöfun úrvinnslugjalds, með það að markmiði að skapa hagræn skilyrði fyrir endurnotkun og endurvinnslu úrgangs og aðra endurnýtingu úrgangs með hliðsjón af umhverfislegum ávinningi, í þeim tilgangi að draga úr magni úrgangs sem fellur til og fer til endanlegrar förgunar og tryggja viðeigandi förgun spilliefna..