Tilkynningar

08. jan. 2025 : Breytingar á endurgjaldi

Stjórn Úrvinnslusjóðs hefur samþykkt breytingar á endurgjaldi fyrir nokkra vöruflokka.

02. jan. 2025 : Opnun nýrrar vefþjónustugáttar og vefs fyrir skilagreinar

Úrvinnslusjóður opnar nýja vefgátt og skilagreinavef. Skilagreinum með söfnunar- og ráðstöfunarlínum dagsettum frá og með 1. janúar 2025 á að skila í gegnum nýja kerfið.